12 apríl 2006

Hmmm....

Ég ætti líklega að passa mig betur á því þegar ég tek kast og verð bitur, fúll og sár yfir einhverju sem fólk var að gera í góðri trú án þess að gera sér grein fyrir hvernig ég væri að upplifa hlutina.
   Mig grunar sterklega að ég þurfi að útdeila nokkrum afsökunarbeðnum á næstunni.

------------[ viðbót ]----------------

Jú, mikið rétt. Endalausir misskilningar í gangi. Þarf að tala við fólk og útdeila afsökunarbeðnum. Sérstaklega þar sem mig langar til að halda í vináttu þess.
   Hér með tilkynnist það formlega að þegar kemur að samskiptum við vini mína þá get ég átt það til að vera alveg ferlegur kjáni.

<< Tilbaka á aðalsíðu

Anonymous Nafnlaus sagði...

you and me both.. samt um annan hlut :p

12/4/06 8:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu