11 apríl 2006

Heilræði dagsins.

Ef þú gerir eitthvað fyrir einhvern, jafnvel þó það sé af heilum hug. Ef þú gerir það ánn þess að kanna hug hans. Ánn þess að ræða við hann. Ánn þess að hafa fyrir því að komast að því hvað hann vilji. Þá skaltu ekki láta það koma þér það mikið á óvart ef viðkomandi verður sár, svekktur og vanþakklátur.

------------[ viðbót ]----------------

Sem að vísu breytir ekki því að hann er jafn mikill kjáni og ég ef hann drullast ekki til að hafa samband og útskýra hvað sé í gangi.

<< Tilbaka á aðalsíðu

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu