Andvarp.
Ótrúlegt hvað maður kemur littlu í verk með malandi kisuling sofandi í fanginu. Það er samt skárra en að hafa glaðvakandi kisuling í fanginu, skyggjandi á skáinn og hlammandi sér á lyklaborðið.
Efnisorð: kisur
Ef einhverjir skildu einhverja hluta vegna hafa einhvern minnsta áhuga á þvælunni sem dettur stundum út úr mér þá er ég eitthvað að baufast við að blogga hérna.
Efnisorð: kisur
<< Tilbaka á aðalsíðu
Mjá! Þú veist þú átt að vera að klappa okkur. Eða gefa okkur mat. Eða hleypa okkur út. Eða inn. Eða ...
Mjá!
Þú veist hvað ég á við.
Skrifa ummæli
<< Tilbaka á aðalsíðu