03 september 2006

Andvarp.

Ótrúlegt hvað maður kemur littlu í verk með malandi kisuling sofandi í fanginu. Það er samt skárra en að hafa glaðvakandi kisuling í fanginu, skyggjandi á skáinn og hlammandi sér á lyklaborðið.

Efnisorð:

<< Tilbaka á aðalsíðu

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mjá! Þú veist þú átt að vera að klappa okkur. Eða gefa okkur mat. Eða hleypa okkur út. Eða inn. Eða ...
Mjá!
Þú veist hvað ég á við.

5/9/06 1:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu