16 júní 2006

Fuss og sveiatan.

Er það bara ég eða er þetta algjör viðbjóður?
Og hver borgar fyrir þetta?
http://www.or.is/Forsida/Svonaviljumvidhafathad/

<< Tilbaka á aðalsíðu

Blogger jhaukur (kjwise) sagði...

Frammsóknarflokkurinn á kostnað skattgreiðenda í Reykjavík...

17/6/06 3:47 f.h.  
Blogger Þarfagreinir sagði...

Já andskotinn. Þessi auglýsing er hrikalega ósmekkleg og leiðinleg. Það versta við hana er hins vegar að hún er borguð af skattgreiðundum, og er búin til í þeim tilgangi að auglýsa fyrirtæki hvers þjónustu allir verða að nota hvort eð er - það er ekki eins og það sé mikil samkeppni í þessum geira. Ég skil alls ekki tilganginn með þessum fjára.

17/6/06 6:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

the horror, the horror!!!

17/6/06 9:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég sá þetta um daginn á RÚV og er eiginlega ekki búin að jafna mig nægilega vel til að mynda mér skoðun. Sýnist samt í fljótu bragði að þetta sé... ótrúlega gallsúrt auglýsingafyllerý sem kostaði mikla peninga. Jább.

22/6/06 5:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já, nei, þetta er alls ekki bara þú, ég lít á þetta sem niðurlægingu fyrir mig og mína skattpeninga...

2/7/06 6:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu