13 maí 2006

Seinasta próf vetrarins nálgast.

Jæja þá er að verða klukkutími í seinasta próf vetrarins. Ætti maður kannski að fara að byrja að lesa undir það? Eða bara að halda áfram að vera afslappaður þar sem þetta eru nú bara ebbufræði? ... ég meina "fróun flugbúnaðar" eða er það eins og sumir vilja kalla þetta, "þróun hugbúnaðar"?

Oh, jæja. Sami grautur í sömu skálinni. Skiptir ekki máli í hvora áttina maður hrærir.

<< Tilbaka á aðalsíðu

Anonymous Nafnlaus sagði...

gangi þér vel vato

13/5/06 1:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu