04 júní 2006

Betra seint en aldrei.

Ég veit að það er dáldið seint að koma með kosningaáróður núna eftir kosningar en eins og máltækið segir, betra er seint en aldrei.
   Njótið vel. (Athugið að það er nauðsynlegt að horfa á myndbandið til enda til að átta sig á boðskapnum.)


Þess ber að geta að skoðanir þær sem koma fram í þessu myndbandi eru á engann hátt á minni ábyrgð né endilega í samræmi við mínar skoðanir heldur skrifast einungis á höfund þess (hver svo sem hann mun nú vera).
-------------
Viðbót:
Komið hefur í ljós að Jósi er höfundur myndbandsins (eða allavega endurgerðar myndbandsins).

<< Tilbaka á aðalsíðu

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú þekkir höfundinn...

4/6/06 11:35 e.h.  
Blogger Siggi Sveinn sagði...

Já, það er rétt. Ég gerði mér bara ekki grein fyrir því að þú værir höfundurinn. Hélt þú værir bara að linka á skemmtilegt myndband.

5/6/06 12:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hahahaha, snilld!

6/6/06 2:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu