06 febrúar 2008

Ekki lengur bara kisustrákar á heimilinu.

Jæja. Þá erum við kisustrákarnir ekki lengur einir á heimilinu. Það er ein sæt og falleg flutt inn til okkar.

<< Tilbaka á aðalsíðu

Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með það

6/2/08 4:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ha? Er það þá læða? *fliss*

9/2/08 5:58 e.h.  
Blogger Siggi Sveinn sagði...

Læða? Ha? Humm... ja.
Það má svosem alveg orða það þannig. Hún er allavega reglulega að hætta með mér til þess að byrja með öðrum hvorum kisustráknum. :p

26/2/08 2:19 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Seint-komnar hamingjuóskir frá Þorvaldi.

Megi aflið vera með ykkur.

27/3/08 1:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu