17 september 2007

En eitt netprófið.

Fann þetta á e-h blogginu og ákvað að prófa:

1. Go to careercruising.com
2. Put in Username: nycareers, Password: landmark.
3. Take their "Career Matchmaker" questions.
4. Post the top ten results.

Interest Rank            Skills Score

1. Computer Engineer Fair Match
2. Electrical Engineer Fair Match
3. Multimedia Developer Good Match
4. Aerospace Engineer Fair Match
5. Animator Fair Match
6. Desktop Publisher Good Match
7. Computer Programmer Very Good Match
8. Cartoonist
/ Comic Illustrator Fair Match
9. Camera Operator Good Match
10. Biomedical Engineer Fair Match


Ef e-h er að marka þetta, þá er ég á réttri leið í lífinu hvað starfsval varðar.

Efnisorð:

<< Tilbaka á aðalsíðu

Blogger Unknown sagði...

Damnit, þetta virkar ekki lengur.
Ég hefði viljað tjékka á þessu þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað ég vil gera/læra.
Anywho, good for you ;)

23/9/07 11:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Damn, ég vissi ekki einu sinni að þú værir að blogga drengur! Nú er ég með samviskubit að hafa ekki litið inn oftar :-/
En já, ég held að það sé lítill vafi á því að það sem þú ert að gera eigi ágætlega við þig og er það vel.

20/10/07 2:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Tilbaka á aðalsíðu