Ekki lengur bara kisustrákar á heimilinu.
Jæja. Þá erum við kisustrákarnir ekki lengur einir á heimilinu. Það er ein sæt og falleg flutt inn til okkar.
Ef einhverjir skildu einhverja hluta vegna hafa einhvern minnsta áhuga á þvælunni sem dettur stundum út úr mér þá er ég eitthvað að baufast við að blogga hérna.
<< Tilbaka á aðalsíðu
til hamingju með það
Ha? Er það þá læða? *fliss*
Læða? Ha? Humm... ja.
Það má svosem alveg orða það þannig. Hún er allavega reglulega að hætta með mér til þess að byrja með öðrum hvorum kisustráknum. :p
Seint-komnar hamingjuóskir frá Þorvaldi.
Megi aflið vera með ykkur.
Skrifa ummæli
<< Tilbaka á aðalsíðu